Fundur á netinu á mánudag

Sælir drengir. 

Ætlum að (reyna) að hafa video-fund á mánudag 2. nóv kl 17:00 þar sem allir í 4. flokk geta verið með. Þið farið inn á zoom.us og þar inn á join a meeting og þar eruð þið beðnir um ID numer(níu stafir  og password. Ég set þessi númer inn á bloggið 16:56 á mánudag. Eftir að þið eruð búnir að setja tölurnar inn eruð þið með á fundinum.

Kv Freyr og Einar


Æfingar fyrir knattrak


Mjög góðar styrktaræfingar


Æfingar til að auka hraða-hægt að gera heima


Góðar þrekæfingar


Teygju æfingar - eftir æfingar


Góðar styrktaræfingar frá Ronaldo

 

Þessar æfingar eru frábærar á morgnana og kvöldin.


Boltaæfingar til að gera heima

 Hita vel upp t.d með því að skokka 1 til 2 km og taka svo bolta og leika sér hér er tillaga af æfingum, og auðvelt að gera heima.

 




Æfingar falla niður

Ágætu félagar,



Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent
tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera hlé á æfingum
og keppni í öllum íþróttum frá deginum í dag til 19. október. Jafnframt
eru þau beðin um að fresta keppnisferðum út á land.



Æfing á laugardag kl 13:00

Nú byrja æfingar á laugardögum 3. okt og er hún kl 13:00.


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband