Ćfum í Reykjaneshöll á laugardag

Haukar hafa leigt Reykjaneshöll á laugardag til ćfinga fyrir yngri flokka og á 4. flokkur tíma frá 14:30-16:00. Frábćrt ađ fá ađ ćfa viđ topp ađstćđur í ţessum kulda sem hefur veriđ undanfariđ. Tala sig saman um far hjá hvor öđrum.

kv Freyr,Árni,Einar og Viktor.


Ekkert heyrt í ţjálfara HK

Ţađ verđur ekki leikur í dag miđvikudag- gćti orđiđ á morgun fimmtudag. Lćt ţađ inn á bloggiđ ţegar ég hef heyrt í honum.

kv Freyr


Ćfing kl 12:10 á laugardag

Ćfingin verđur kl 12:10 á laugardag vegna leiks í m.fl kvenna sem byrjar kl 10:15.

kv Freyr og Árni


Námskeiđ - skođiđ síđuna

 

 Skođiđ síđuna askluka.is

Fyrstanámskeiđ byrjar sunnudaginn 08. februar.

Ask-Luka ehf býđur upp á einkaţjálfun í knattspyrnu ţar sem sérstök áhersla er lögđ á einstaklingsatriđi sbr: innanfótarsendingar , langar sendingar, skot , fyrirgjafir, fótavinnu, skalla, vörn 1:1, klára fćri, gabb hreyfingar, mótttöku og ađ halda boltanum.

 

Ofangreind einstaklingsatriđi styrkja leikmenn eingöngu en “trufla ekki leikkerfi eđa ţjálfun hjá félgsliđum”. Allir metnađarfullir leikmenn gera miklar kröfur til sín og viđ hjá AskLukaTraining.is erum alveg fullvissir um ađ geta uppfyllt vćntingar ţeirra leikmanna.

 


Ćfing á morgun

Ţađ er ekki leikur viđ Reyni á morgun í B liđum, en nćsta fimmtudag 12.feb ćtlum viđ ađ Reyna ađ spila.

kv Freyr og Árni


Vogaferđ 24. januar

Skráning hér fyrir neđan. 

Mćting í íţróttahúsiđ í Vogunum er kl. 14.00.

Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka og dínu ef ţeir vilja,

(ţađ er sofiđ á júdódínum) sundskýlu, íţróttaskó,handklćđi og íţróttaföt.

Ţađ er ágćtt ađ hafa međ sér spil. 
Foreldrar ţurfa ađ keyra strákana í vogana og sćkja.

Vantar 2-3 foreldra til ađ gista međ strákunum hafa samband sem fyrst viđ ţjálfara 897-8384.

 

Dagskrá:  

12.00    Borđa vel heima hjá sér.

14.00         Mćting

14.10         Badminton/félagsmiđstöđ

15.00         Badminton/félagsmiđstöđ

16.00         Drekkutími

16.15         Körfubolti, vítakeppni og fl. 

 17.00         Handbolti (vítakeppni og hrađaupphlaup)

18.15        Ţrautabraut

19.00         Matur

19.50         Frjálst í sal

20.15         Fótboltamót

 22.00         Kvöldkaffi+Bingó/hćfileikakeppni

23.50        Hátta-tími

 

Sunnudagur.

08:15  morgunmatur

 Fótbolti + Sund

Sćkja stráka kl 11.30.

Kostnađur: 3500 kr og greiđist í Vogunum

Allur matur og drykkir eru inn í verđinu ekki koma međ nesti.

Nánari upplýsingar hjá Frey ţjálfara gsm: 897-8384 

Stađfesta ţátttöku hér fyrir neđan sem fyrst.
 

kveđja
Freyr og Árni 


Byrjum ţriđjudaginn 6. januar

Sćlir drengir og gleđilegt fótboltaár og takk fyrir ţađ gamla. Byrjum aftur ţriđjudaginn 6.januar.

kv Freyr og Árni

P.S.

sjá grein úr víkurfréttur

http://www.vf.is/mannlif/freyr-styrkti-veikar-systur/64718

 


Ćfingin í dag ţriđjudag fellur niđur vegna veđurs

Engin ćfing í dag ţriđjudag vegna veđurs sjáumst hressir á nýju ári.

kv ţjálfarar


Ţriđjudagurinn 16. des síđasti ćfingadagur á ţessu ári.

Nú fer ađ styttast í jólafrí og verđur ţriđjudagurinn 16. desember síđasti ćfingadagur á ţessu ári. Byrjum aftur ţriđjudaginn 6. januar.

kv Freyr og Árni.


Námskeiđ á milli jóla og nýárs í Kórnum

Boltaskóli Freys heldur aftur 3. daga námskeiđ í knattspyrnu milli jóla og nýars í Kórnum knatthúsinu í Kópavogi.

Ćft verđur laugardaginn 27. desember, sunnudaginn 28. desember og  mánudaginn 29. desember. 
Almennt námskeiđ fyrir 13 - 16 ára (árgangur 1999-2002) ţar sem fariđ er í grunnţćtti knattspyrnunnar. 
Tími frá kl. 10:15 - 11:30. 

Ţátttökugjald kr. 7000

Nánari upplýsingar í síma 897 8384. Skráning fer fram á netfanginu boltaskoli@mitt.is 

Í fyrra var uppselt og komust ađeins örfáir Haukastrákar ađ. Nú í ár hafa Haukastrákar forgang til 10. des ađ skrá sig (hafi ţeir áhuga) - en eftir ţađ verđur auglýst fyrir almenning.

Skráiđ nafn og kennitölu fyrir mánudaginn 10. Des. Ţađ verđur síđan sendur póstur til baka ţann 11.des međ banka upplýsingum. Ţegar viđkomandi hefur greitt gjaldiđ  er hann skráđur á námskeiđiđ. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband