Haukar taka ţátt í hrađmóti hjá Keflavík nćsta laugardag en ţar verđa spilađir 4 leikir í A og B liđum 1x27 mín á mark. A liđ leika frá 08:00 til 13:00 og B frá 13:00 til 17:30. Kostnađur er krónur 2000 og er innifaliđ Pizza og gos í lok móts.Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt skrái sig í athugasemdir.
A liđ mćting kl 08:20 búiđ 13:15
Rúnar,Óskar,Sveinn,Helgi,Kristófer J,Gunnar Már,Kristófer B,Ađalgeir,Ari,Binni,Helgi,Burkni,Friđleifur.
B liđ mćting kl 13:15 búiđ 18:00
Hrafn,Pawell,Mikael,Bjarni G,Ţorfinnur,Már,Kristján,Alexander M,Brynjar S,Friđbjörn,Árni Snćr,Andri Freyr,Hallur,Tryggvi,Anton,Axel.
kv Freyr og Árni
Bloggar | 17.11.2014 | 13:08 (breytt 21.11.2014 kl. 14:28) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (30)
Ţeir sem taka ţátt ţurfa ađ vera skráđir iđkendur hjá Haukum.
A hópur: Mćting kl 18:00 í Reykjaneshöll Leikur byrjar kl 18:30
Allir á eldra ári ásamt ,Ísak Helga,Sveini,Mána Eyţórs og Elvari.
B hópur: Mćting kl 19:00 Leikur byrjar kl 19:25
Allir ađrir sem ćfa međ flokknum.
Kveđja Freyr og Árni
Bloggar | 7.10.2014 | 23:00 (breytt kl. 23:03) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Foreldrafundur verđur á mánudag kl 18:00 (ca 30 mín) í Engidal í íţróttahúsinu á Ásvöllum.
Á fundinum verđur kynning á starfinu nćsta tímabil.
kv Freyr og Árni
Bloggar | 2.10.2014 | 21:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudaginn 9. október förum viđ í Reykjaneshöll og spilum viđ Njarđvík í A og B liđum.
A leikur verđur 18:30
B leikur verđur 19:25
Nánar í nćstu viku.
kv Freyr og Árni
Bloggar | 2.10.2014 | 21:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţađ er ćfing á laugardag kl 11:00-12:00
kv Freyr og Árni
Bloggar | 2.10.2014 | 20:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skráningar fyrir nýja tímabiliđ sem er ađ fara af stađ, eru byrjađar. Skrá ţarf í
gegnum "Mínar síđur" á vef Hafnarfjarđarbćjar en ţađ er eina leiđin til ţess ađ nýta
niđurgreiđsluna frá Hafnarfjarđarbć. Hćgt er ađ nálgast skráninguna inni á
http://haukar.is/ (stór rauđur gluggi til hćgri á síđunni "Skráning og greiđsla
ćfingagjalda - Mínar síđur") eđa á http://www.hafnarfjordur.is/minar-sidur/. Viljum
viđ hvetja forráđamenn til ţess ađ skrá iđkendur inn sem fyrst og fullnýta ţannig
niđurgreiđsluna frá Hafnarfjarđarbć. Ef eitthvađ er óljóst eđa ef ykkur vantar
ađstođ á einhvern hátt, ţá endilega hafiđ samband viđ Bryndisi,
bryndis@haukar.is<mailto:bryndis@haukar.is> eđa í síma 525-8702 og hún ađstođar
ykkur.
Eigiđ góđan dag og áfram Haukar :)
Međ kćrri kveđju / Best regards
Bryndís Sigurđardóttir
bryndis@haukar.is<mailto:bryndis@haukar.is>
Sími: 525-8702 / GSM: 897-9090
[Haukar, 80 ára]
Bloggar | 3.9.2014 | 14:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú er búiđ ađ skipta upp 4. flokk og byrja ćfingar á mánudag 1. sept.
árg 2001 og 2002 mynda 4. flokk.
Ćfingar eru á mánudögum kl 16:30 til 17:50
Ţriđjudögum frá 17:00 til 18:00
Fimmtudögum frá 17:00 til 18:00
Laugardagar bćtast svo viđ 1. október.
kv Freyr
Bloggar | 31.8.2014 | 12:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
A liđ mćtir kl 16:15 á Selfoss: Bergur,Ţórir E,Ţórir J,Óskar,Alexander,Aron H,Aron M,Jói,Maggi,Danni,Krissi,Jón Karl,Binni,Sindri,Rafael,Óliver.
B liđ mćtir kl 17:30 á Selfoss: Kristófer,Alli,Ţórhallur,Friđleifur,Helgi,Burkni,Gunni,Davíđ,Bjarki,Ari.
Hópiđ ykkur saman í bíla
kv Ţjálfarar
Bloggar | 27.8.2014 | 12:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ćfingar nćstu 2 vikur verđa ţannig:
- Vikan 18-22. ágúst ćfingar kl 16:30 - 17:30 - mán, ţri, miđ, fim.
- Vikan 25-29. ágúst ćfingar kl 16:30 - 17:30 - Mán, ţri, fim (skólinn hefst).
Ćfingin á morgunn, mánudag, hefst ţví kl 16:30.
Ćfingatímar fyrir haust og vetur verđa birtir hér á blogginu ţegar Freyr kemur heim.
kv Ţjálfarar
Bloggar | 17.8.2014 | 13:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćsti leikur í A liđum er á sunnudag ţegar Grindvíkingar koma í heimsókn. Leikurinn byrjar kl 16:00.
Mćting kl 15:15:Bergur,Jóhann,Sindri, Ţórir E, Rafael, Maggi,Ţórir J, Dagur, Jón K,Aron H ,Aron Freyr, Binni, Krissi, Óskar, Alexander, Óliver.
Ţađ er síđan leikur á fimmtudag í laugardalnum í A og B á móti Ţrótti.
A leikur kl 17:00 og B kl 18:30
Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 7.8.2014 | 08:22 (breytt 8.8.2014 kl. 15:03) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 299064
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar