Hraðmót í Reykjaneshöll

Hraðmót á sunnudag í Reykjaneshöll hjá Njarðvík.

A lið spilar frá 09:00-12:00. Mæting 08:50

09:30 FH

10:30 Keflavík

11:00 Grindavík

Þeir sem eiga að mæta með A liði eru:

Andri S,Hjörtur,Dima,Jökull,Andri Fannar,Ísak B,Orri,Ísak J,

Sindri,Pétur,Þórir J,Elli,Breki. 

 

og B lið frá 12:00 til 16:00. Mæting kl 11:50

12:30 Keflavík

13:30 Grindavík

14:30 FH

15:30 Njarðvík

Þeir sem eiga að mæta eru:

Þórður,Maggi,Sævar,Kiddi,Anton,Aron Atli,Matti,Aron Freyr,Óskar

Rafael,Jóhann T,Bergur,Tómas,Aron H,Einar. 

 

Kostnaður kr 1500 og greiðist við komu.

Láta vita strax ef þið komist ekki.

P.S Þeir sem ekki eru að keppa eiga að mæta með 5. flokk kl 14:00 á æfingu á sunnudag. 

 

kv Freyr, Árni og Gústi 

 


Áhugaverðir fyrirlestrar á Ásvöllum

Fyrirlestradagskrá: Þriðjudagurinn 29. janúar

kl. 20:00-21:00 Betri matarvenjur

= betri í íþróttum og betri einkunnir

 

Þriðjudaginn 5. febrúar kl 20:00-21:00

Fæðubótarefni - eitthvað fyrir íþróttaunglinginn?

 

Þriðjudaginn 12. febrúar kl. 20:00-21:00

Hvernig verða hæfileikar til?

Það þarf að skrá sig á fyrirlestrana hér: Skráning

https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dEI2SlZOM1oyUjRaRk82NS1mV3JYbGc6MQ


Stjarnan-Haukar

Á sunnudag keppum við við Stjörnuna í Garðabæ.

A leikur kl 15:00 Mæting kl 14.20

Andri S,Hjörtur,Kalli M,Kristinn,Andri Fannar,Isak B,

Orri,Isak J,Pétur,Þórir J,Sindri,Karl V,Bjartur,Elli 

B leikur kl 16:20 Mæting kl 15.40.

 Alexander,Kiddi,Þórir E,Maggi,Sævar,Anton,Maggi S,Jökull,Óskar,Þórður,Matti,Aron Freyr,Daníel.

C leikur kl 17:30 Mæting kl 17:00

Bergur,Tómas,Sindri,Kristján,Alexander,Kristján,

Jóhann T,Aron H,Einar J,Rafael,Óliver,Viktor Breki,

Ríkhardur,Fannar,Radek. 

 

kv Freyr, Gústi og Árni 


Sælir strákar

Boltaskóli Freys 053Hér verða allar upplýsingar settar inn í framtíðinni og verið þið duglegir að fara inn á síðuna.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband