Spilað við HK á laugardag á Ásvöllum

Næstu leikir í Faxaflóamótinu eru á laugardag við HK.

A leikur byrjar 14:40 og er mæting kl 14:00 hjá eftirtöldum: Bergur,Maggi,Daníel,Sindri,Alexander,Þórir J,Dagur,Þórir E,Óskar,Aron Freyr,Jóhann,Kristján Bragi,Aron H,Rafael. Varamenn í A gætu spilað með B liði

 B leikur byrjar kl 16:00 mæting kl 15:20 hjá eftirtöldum: Þórhallur,Kaleb,Óliver,Viktor Breki,Davíð,Tómas,Bjarki,Kristófer B,Helgi,Binni,Carlos,Jón Karl,Burkni,Friðleifur,Ari Gunnar,Aðalgeir,Hugo.

kv Freyr,Gústi og Árni 


Sigur í A liðum í Keflavíkurmótinu

Haukar voru með tvö lið A og B í hraðmóti Keflavíkur í Reykjaneshöll í dag, flott tilþrif sáust hjá strákunum og voru allir að leggja sig fram. Sigur vannst í A liðum og B lið gerði flotta hluti meðal annas jafntafli við A lið Grindavíkur sem spilaði sem B lið. Takk fyrir góðan dag strákar.

þjálfarar

 


Afhending á vörum..

Þeir sem tóku þátt í fjáröflun eiga að sækja pantanir sínar milli kl.17-17.30 á morgun 20. nóvember að Ásvöllum Wink

Hraðmót á laugardag í Reykjaneshöll

A lið spilar frá 08:58 til 13:10 leiktími er 1x27 mín og eru fjórir leikir. 

Mæting hjá eftirtöldum kl 08.20. Bergur,Jóhann,Alex,Sindri,Daníel,Þórir E,Dagur,Þórir J,Óskar,Aron Freyr,Magnús S,Aron Hólm,Kristján Bragi. 

 

B lið spilar frá 14:00 til 17:30.

Mæting kl 13.30 Davíð,Viktor Breki,Tómas,Rafael,Óliver,Burkni,Binni,Carlos,Aðalgeir,

Friðleifur,Helgi,Ari,Kristófer B,Kristófer J,Kaleb,(Þórhallur,Burkni) 

Kostnaður er kr 2000 og er innifalið Pizza og gos í lokin. 

kv Freyr,Gústi og Árni 


Utanlandsferð láta vita sem fyrst.

Búið er að kanna aðeins verð og möguleika varðandi utanlandsferð. Til að fá fast verð verðum við að fá staðfestingu frá öllum hvort þeir ætli að fara eða ekki. Þá sjáum við hvað þetta eru margir strákar og hvað þetta muni kosta. Það eru meiri líkur en minni að farið verði til Danmerkur eftir samtal við Frey þjálfara. Senda póst/svar á thmagnus@simnet.is

foreldranefnd 


Leikir á Akranesi á sunnudag

Spilað verður við ÍA á sunnudag í Akraneshöllinni í A og B liðum. A leikur byrjar kl 11:00 og B leikur kl 12:20. Það er frekar kalt í höllinni þannig að klæðið ykkur vel.Farið verður með rútu og er mæting kl 09.25 á sunnudag. Kostnaður er kr 3000 og greiðist í rútunni. Áætluð heimkoma kl 14:50

Það er laust fyrir 5-6 foreldra(ekkert að borga) í rútunni hafa samband við Frey eða Gústa. 

Þeir sem eiga að mæta eru:

Bergur,Þórir E,Þórir J,Óskar,Óliver,Jóhann,Magnús S,Daníel,Aron Freyr,Sindri,Rafael,Dagur,Kristján B,Tómas,Viktor B,Aron H,Alexander,Davíð,Bjarki,Kristófer B,Binni,Carlos,Jón K,Burkni,Friðleifur,Matti,Gunnar M,Ari,Óliver H,Aðalgeir,Þórhallur. 


Foreldrafundur mánudag 4. nóvember

Á mánudag verður foreldrafundur kl 18:00 á Ásvöllum. Farið verður yfir næsta tímabil í fótboltanum og önnur mál. Fundurinn er í Engidal inn af móttökunni á Ásvöllum.

kv Freyr,Gústi og Árni 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband