Góð ferð á Selfoss

Bæði liðin A og B unnu leiki sína í dag.

A leikur

Þó nokkurt rok á annað markið og Haukar með vindi í fyrri hálfleik. Elli skoraði 1-0 eftir góða sendingu frá Pétri og Ísak J bætti við marki eftir snarpa sókn. Selfoss minkaði muninn í 2-1 og var staðan þannig í hálfleik. Á móti vindinum gekk okkur betur og bættu Hauka strákar við fjórum mörkum og Selfoss einu. Allir spiluðu eitthvað með A og var framlagið gott. Óskar,Breki,Elli og Orri skoruðu í seinni-hálfleik.

B leikur

Nokkrir yfirburðir og þegar leikurinn hófst hafði vindinum lægt mikið. Allir að vinna vel saman og menn hlupu mikið og uppskáru nokkuð þægilegan sigur 8-1. Mörk Hauka skoruðu Kaleb2,Óskar1,Aron A1,Kiddi1,Breki1,og Andri Freyr2 eitt úr vítaspyrnu. 

Næsta verkefni hjá A og B er í Mosfellsbæ á mánudag.

kv Freyr,Gústi og Árni 


Selfoss-Haukar á fimmtudag

Næsti leikur í Íslandsmótinu er á Selfossi á fimmtudag í A og B liðum. Farið verður með Rútu og er mæting kl 14:50 á Ásvelli kostnaður 2000. Hafa með sér nesti ekki verður stoppað í sjoppu.

A lið:Birkir,Hjörtur,Kiddi,Kalli P,Andri F,Orri,Ísak J,Kalli M,Pétur,Sindri,Elli,Breki,Þórir J,Bjartur,Óskar,Andri Sc.

B lið.Anton,Sævar,Dima,Andri Freyr,Marteinn,Þórir E,Jökull,Kiddi,Aron A,Þórður,Magnús D,Daníel,Alexander,Kaleb. 

kv Freyr,Gústi og Árni. 


Haukar C - Stjarnan 2

Haukar fóru á kostum í leiknum, staðan í hálfleik var 6:0. Strákarnir héldu áfram að skora mörk í seinni hálfleik og enduðu leikar 15:0 Haukum í vil. Kaleb skoraði 3 mörk, Rikki 2, Aron H 2, Alexander 2, Daníel Freyr 2, Oliver 1, Aron A 1, Rafael 1 og 1 sjálfsmark. Flottur leikur fín barátta og flott spil á köflum.

Næsti leikur er þriðjudaginn 4. júni á Ásvöllum við Fylki 2. 

 Freyr, Gústi og Árni 


Æfing kl 15:00 á sunnudag

Allir saman á sunnudag á æfingu kl 15:00. Næsta verkefni er leikur á Selfossi á fimmtudag í A og B liðum.

kv Freyr,Gústi og Árni 


Tveir sigrar á HK í hörkuleikjum

A leikur.

Haukar meira með boltann en fimm manna vörn HK var þétt fyrir. Það var undir lok seinni-hálfleiks sem Kalli Magg setti gott mark með vinstifótarskoti. Það var svo í blá lokin sem Kalli Magg komast upp vinstri kantinn og lagði boltann á Pétur sem skoraði eftir gott hlaup inn í teig.

B leikur

Mikill brátta allann tímann Óskar skoraði eftir gott einstaklings framtak. Í seinni hálfleik jöfnuðu HKingar beint úr aukaspyrnu. En títt nefndur Óskar prjónaði sig í gegnum vörn HK í blá lokin og tryggði 2-1 sigur með góðu marki.

 


Fyrstu leikirnir í Íslandsmótinu föst/laug

Á morgun föstudag spila A og B lið við HK á Ásvöllum. Á laugardag spilar síðan C lið við Stjörnuna2 á Ásvöllum kl 12:00.

A leikur Haukar-HK kl 16:00 Mæting fyrir 15:00 í íþróttahúsið á fund.

Alexander,Hjörtur,Kristinn P,Karl P,Andri Fannar,Karl M,Orri,Ísak J,Pétur,Sindri,Elli,Bjartur,Andri Freyr,Þórir E,Þórir J.

B leikur Haukar-HK kl 17:20 Mæting kl 16:30 í vallarhús.

Anton,Marteinn,Dima,Andri Sc,Sævar,Jökull,Aron A,Óskar,Kristinn,Magnús,Þórður,Sindri,Aron H. 

C leikur Haukar-Stjarnan2 laugardagur Mæting kl 11:15 í vallarhús.

Bergur,Óliver,Jóhann,Daníel Freyr,Rafael,Einar Jóhann,Ríkharður,Kristján Bragi,Tómas,Viktor B,Kaleb,Davíð,Fannar,Natan.

 


Æfing kl 16:00 á fimmtudag

Það er æfing á fimmtudag kl 16:00 ekki 17:00 vegna leikja í 5.flokki.

kv Freyr.Gústi og Árni 


Frí á sunnudag

Það er frí á sunnudag á æfingu vagna Hvítasunnu sjáumst á þriðjudag.

kv Freyr,Gústi og Árni 


Haukar-Breiðablik í C liðum - Æfing hjá öðrum kl 16:00

Síðasti leikurinn í Faxaflóamótinu er á fimmtudag kl 16:45 á Ásvöllum við Breiðablik. Mæting kl 16:00 hjá eftirfarandi leikmönnum.

Bergur,Óliver,Jóhann,Þórir E,Magnús S,Daníel,Sindri,Rafael,Einar,Bergur,Rikki,Kristján,Tómas,Aron H,Alexander,Kaleb,Almar,Viktor B. 

kv Freyr,Gústi og Árni 


Haukar - ÍBV á fimmtudag í A og B liðum

Það verður spilað við ÍBV á fimmtudag í Faxanum A leikur byrjar kl 13.30 B leikur kl 14.50 og erum að skoða æfingaleik fyrir C lið kl 16:15 ef ekki leikur þá er æfing.

 

A lið kl 13:30 mæting 12:45

Birkir, Ísak B ,Kristinn P, Breki, Karl M, Sindri, Orri, Ísak J, Andri Fannar, Pétur, Elli,Andri Freyr,Karl P, Bjartur, Hjörtur.

 

B lið 14:50 mæting kl 14:00

Bergur,Dima, Marteinn,Aron A, Jökull, Þórir E, Óskar, Þórir J,Þórður, Sævar, Kiddi, Magnús D.Alexander,Daníel,Magnús S,Aron Freyr.

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband