Allt hefur gengiđ vel í Danmerkur í dag,sportmiđstöđin mjög fín og ćfingavellirnir líka. Eftir ćfingu í dag var fariđ í sund og potta. Flottur matur og ís á eftir. Kvöldiđ var frjálst og voru strákarnir ađ leika sér í borđtennis og billiard. Farastjórar búnir ađ standa sig vel og eru á leiđ í háttinn enda klukkan orđin 23:00 á dönskum tíma (21:00 á Ísl).
Kv Freyr
Bloggar | 8.6.2013 | 21:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Engin ćfing á sunnudag.
Nćsti leikur er á mánudag viđ Breiđablik2 á Ásvöllum og byrjar hann kl 17:00 mćting kl 16:15.
Bergur,Aron A,Sćvar,Kaleb,Ţórir J,Óliver,Jóhann,Ţórir E,Daníel Freyr,Sindri,Rafael,Rikki,Kristján B,Viktor B,Tómas,Aron H,Natan,Aron Freyr.
kv Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 7.6.2013 | 23:36 (breytt 9.6.2013 kl. 21:45) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hauka bjóđa upp á metnađarfullt afreksstarf sem samanstendur af
Afreksskóla Hauka, fyrir 8.-10. bekkinga, og svo Afrekssviđi Hauka fyrir
bćđi framhaldsskólanema og ađra metnađarfulla íţróttamenn sem vilja meira.
Allir fćddir 2000 og eldri geta sótt um og fyrri umsóknarfrestur er milli
3.-17. júní. Ef ástćđa ţykir til ţá verđur opnađ aftur fyrir umsóknir
milli 1.-10. ágúst. Ţann 15. ágúst fá umsćkjendur svör viđ sinni umsókn.
Kynniđ ykkur vel allar upplýsingar sem eru ađ finna á skráningarsíđunni:
Sćktu um inn á Afrekslínu Hauka -
HÉR https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dG9nckxwZ0hkdUhLN3ZtN3pzU290blE6MA>
F.h. Afrekslínu Hauka
Kristján Ómar Björnsson
S: 695-5415
Bloggar | 7.6.2013 | 21:43 (breytt kl. 21:53) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Í dag var spilađ viđ Breiđablik2 í Íslandsmótinu á Ásvöllum í A og B liđum.
A leikur
Ţađ voru nokkrir frá í dag en ţađ kemur mađur í manns stađ. Flottur fótbolti hjá báđum liđum og Haukar meira međ boltann. Blikar náđu óvćnt forustu međ góđu marki en Haukar jöfnuđu 2 mín síđar ţegar Sindri skorađi eftir sendingu frá Breka. Haukar tóku öll völd í ţeim seinni og Bjartur skorađi flott mark eftir góđa sendingu frá Orra. Sindri setti svo sitt annađ mark og Óskar innsiglađi sigurinn međ fínu marki í lok leiks. Gott ađ fara í Danmerkuferđina međ sigur og full hús stiga.
B leikur
Vel spilađur leikur og Haukar miklu meira međ boltann. Sjálfsmark kom Haukum yfir í leiknum ţegar Kaleb pressađi vel í teignum. Andri Freyr átt síđan skot af löngu fćri sem ratađi í markiđ. Andri Scheving sem var í vörninni í fyrri-hálfleik fór á miđjuna í seinni og setti gott mark. Ţađ var síđan Óskar sem fór illa međ vörn Blika og var feldur inn í teig og fékk vítaspyrnu. Úr henni skarađi Andri Freyr af miklu öryggi og sigur í höfn 4-0.
kv Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 6.6.2013 | 22:16 (breytt kl. 22:18) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţađ er ćfing á morgun kl 17:00 hjá ţeim sem eru ekki ađ keppa á morgun. Nćsti leikur hjá C liđi er á mánudag.
kv Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 5.6.2013 | 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćsti leikur í Íslandsmótinu er á morgun fimmtudag viđ Breiđablik2 leikurinn fer fram á Ásvöllum
A liđ: Mćting kl 16:15 .
Birkir,Hjörtur,Kiddi,Kalli P,Andri Fannar,Orri,Ísak J,Kalli M,Pétur,Sindri,Breki,Bjartur,Óskar,Andri Sc,Andri Freyr.
B liđ. Mćting kl 17:30 .
Anton,Elli,Sćvar,Dima,Marteinn,Ţórir E,Jökull,Kiddi,Aron A,Magnús D,Daníel,Alexander,Kaleb,Ţórđur.
kv Freyr,Gústi og Árni.
Bloggar | 5.6.2013 | 13:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 4.6.2013 | 19:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spilađ var viđ frekar erfiđar ađstćđur í dag í Mosó en ţó hefur mađur séđ ţćr verri.
A leikur.
Byrjuđum ađ pressa Aftureldingu og héldum ţeim vel viđ efniđ en ţeir leystu varnarleikinn nokkuđ vel. Ţađ var síđan Kalli M sem setti gott mark međ viđstöđulausu-vinstifótar skoti og kom Haukum í 1-0. Stađan í hálfleik 1-0 og mótvindur í seinni. Eftir góđa rćđu ţjálfara í hálfleik komu ţrjú mörk á fyrstu 8.mín Elli var í miklu stuđi og lagđi upp tvö mörk fyrir Pétur og skorađi eitt sjálfur og fékk svo reisupassan fyrir litlar sakir.Annađ markiđ hjá Pétri var utanfótartáskotuppívindinn(er ţessu ekki rétt líst) og í markiđ međ ţeim glćsilegri sem sést hafa á Tungubökkum. Góđur sigur hjá strákunum og margir ađ leika vel.
B leikur
Nokkuđ sterkt byrjunarliđ hjá okkur og eftir snarpa sókn fékk Ţórir J boltann innfyrir og skorađi gott mark. Bjartur var svo mćttur eins og gammur ţegar markmađur Aftureldingar hafđi variđ vel og misst boltann og skorađi í autt markiđ. Mikill barátta í seinni-hálfleik á móti sterkum vindi en strákarnir stóđust áhlaup heimamanna og bćttu einu marki viđ. Ţar var á ferđinni Kaleb eftir mikinn einleik. Heimamenn minkuđu munin í lokin og sigur í höfn 3-1. Fínn sigur og spennandi leikur framundan á fimmtudag viđ Breiđablik.
kv Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 3.6.2013 | 22:07 (breytt 4.6.2013 kl. 10:15) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfing á morgun kl 16:00 og C liđ spilar kl 17:00.
kv Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 3.6.2013 | 20:07 (breytt kl. 21:50) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 2.6.2013 | 19:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)