Leikur á miðvikudag við Val

Spilað verður við Val á Hlíðarenda á miðvikudaginn.

A leikur kl 16:00 mæting kl 15:15

Bergur,Maggi,Sindri,Alexander,Rafael,Þórir J,Þórir E,Dagur,Óskar,Aron Freyr,Aron H,Jón K,Friðleifur,Óliver, Davíð, Þórhallur.

B leikur kl 17:20 mæting kl 16:30 hjá öllum öðrum sem æfa hjá Haukum sem ekki mæta með A liði.

kv Freyr,Árni og Gústi 


Æfing kl 14;45 mánudag

Æfingar eru á mánud,þriðjud,miðvikud, og fimmtud kl 14:45-16:00

kv Freyr,Gústi og Árni 


Þeir sem eru heima æfa með 5. flokk

Þeir strákar sem ekki fóru til Danmerkur með 4. flokk eiga að mæta á æfingar með 5. flokk sem eru á þriðjudag,miðvikudag og fimmtudag kl 13:30-14:45.

kv Freyr og Gústi 


Týndar buxur eftir leik við Aftureldingu

Jóhann Trausta fann ekki Hummel-Haukabuxurnar sínar (eftir leikinn við Aftureldingu) en í þeim er/var húslykill ef einhver hefur tekið buxurnar óvart með sér heim getur viðkomandi haft samband við hann.

kv Freyr 


Breiðablik2 - Haukar í Fífunni á fimmtudag

Síðasti leikur fyrir Danmerkuferð er á fimmtudag hjá A og B liði þegar við sækjum Breiðablik heim.

A leikur kl 17:00 

B leikur kl 18:20 

A lið: Mæting kl 16:15

Bergur,Alexander,Jóhann,Magnús S,Þórir J,Þórir E,Dagur,Óskar,Aron Freyr,Aron Hólm,Jón Karl,Krissi,Rafael,Sindri,Þórhallur.

B lið: Mæting kl 17:40

Davíð,Óliver,Bjarki Snær,Kristófer B,Helgi,Binni,Jökull Mar,Sigurður ,Friðrik Snær, S,Carlos,Burkni,Friðleifur,Ari,Patrekur Ingi,Arnar Bjarni.

  

  

 


Afrekslína Hauka

Búið er að opna fyrir umsóknir á Afrekslínu
 Hauka fyrir næstkomandi vetur.
Allar nánari upplýsingar eru inni á umsóknareyðublaðinu.

Afreksskóli Hauka fyrir 1999-2001 módel.
Afrekssvið Flensborgar fyrir 1998 módel og eldri.

Umsóknarfrestur er til 1. júlí.
Umsóknareyðublað:
https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?usp=drive_web&formkey=dDNlQV9hZ2NaOEZqNVMzQWtTNFRZS3c6MA#gid=0

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband