Tveir leikir á laugardag

Leikur hjá A liđi á Gróttuvelli kl 13:00 á laugardag mćting 12:20.

A liđ: Hallur,Anton,Bjarni,Alexander,Pawell,Sveinn,

Helgi,Óskar,Elvar,Mikael,Tryggvi,Baldur,Árni,Andri,Matti.

Leikur hjá B liđi á Móti Breiđablik á Ásvöllum kl 10:00 mćting kl 09:20

B liđ:

Már,Benni,Róbert,Viktor G,Daníel,Alex,Úlfar,Arngrímur,Atli,Ingi,Sćvar,Óliver,Patti.


Greiđa stađfestingargjald vegna Danmerkurferđar

Enn eru nokkrir sem eiga eftir ađ greiđa stađfestingargjaldiđ vegna Danmerkurferđarinnar.

Ţađ ţarf ađ greiđa ţetta fyrir 13. janúar nk.

Ţetta eru 30.000 kr inn á reikn 0140  26 029078 kt 310775 5929 setja nafn barns í skýringu.

 

Foreldrastjórn


Mót hjá B liđi Laugardag ćfing hjá A liđi.

B liđ spilar á laugardag mćting kl 13:30 í Reykjaneshöll fyrsti leikur kl 14:00. (Ţađ er far međ Frey frá Ásvöllum kl 13.00 ef vantar.)

Eftirfarandileikmenn eiga ađ mćta: Már,Benni,Alex Orri,Róbert,ViktorG,Daníel,Baldur,Úlfar,Arngrímur,

Atli Már,Númi,Sćvar,Ţorsteinn,

Óliver,Patti,Bóas,Ţór.

Kostnađur kr 2000. Pizza og gos eftir mót.

A liđ Ćfing laugardag kl 12:00

A liđ mćting kl 13:20 sunnudag í Reykjaneshöll: Hrafnkell,Anton,Hallur,Bjarni,Alexander,Pawell,

Sveinn,Óskar,Elvar,Helgi,Mikael,Tryggvi,Árni,Andri,Matti.


Byrjum á miđvikudag - mót í Reykjaneshöll um helgina

Fyrsta ćfing á nýju ári er á miđvikudag kl 17:00. Spilađ verđur á hrađmóti (1x27 mín leikurinn) í Reykjaneshöll um helgina, B liđ á laugardag og A liđ á sunnudag.


Gleđileg jól

Viđ óskum ykkur gleđilegra jóla og takk fyrir skemmtilegt fótbolta ár sjáumst hressir á nýju ári.

jólakveđja

Freyr og Viktor   


Leikur hjá B liđi á miđvikudag 16.des

Spilađ verđur viđ FH á Ásvöllum á miđvikudag í Faxaflóamótinu kl 17:00. Ţetta er frestađur leikur frá ţví í okt ţegar völlurinn var ekki tilbúinn. Sama liđ og spilađi viđ HK síđasta leik + Viktor Gauti.Mćting kl 16:30. Ćfing hjá ţeim sem ekki eru ađ keppa kl 17:00.


Ćfing laugardag

Ćfing kl 13:00 á laugardag.

kvFreyr og Viktor


Ćfingar falla niđur í dag mánudag

Haukar hafa gefiđ út ađ allar ćfingar hjá félaginu (inni og úti) falli niđur í dag vegna vćntanlegs óveđurs og ađvörunar frá almannavörnum. Sjáumst ţví hressir á miđvikudag.

kv Ţjálfarar


Boltaskóli Freys í Kórnum

Boltaskóli Freys heldur fjórđa áriđ í röđ 3. daga námskeiđ í knattspyrnu milli jóla og nýars í Kórnum knatthúsinu í Kópavogi.

Ćft verđur sunnudaginn 27. desember, mánudaginn 28. desember og ţriđjudaginn 29. desember.
Almennt námskeiđ fyrir 13-16 ára (árgangur 2000-2003) ţar sem fariđ er í grunnţćtti knattspyrnunnar.
Tími frá kl. 10:15 - 11:30.

Ţátttökugjald kr. 7000

Nánari upplýsingar í síma 897 8384. Skráning fyrir 20.des fer fram á netfanginu boltaskoli@mitt.is skrá nafn og fćđinga ár.

Haukastrákar hafa forgang til 10.des.

Sjá boltaskóla Freys á Facebook


Leikur og ćfing á sunnudag-engin ćfing laugardag

Ţađ er leikur inni í Kórnum á sunnudag í B liđum á móti HK og byrjar hann kl 09:00. Ţeir sem eiga ađ mćta kl 08.30 eru: Benni,Andri Freyr,Ingi,Úlfar,Róbert Ingi,Már,Atli Már,Daníel,Alex Orri,Arngrímur,Tryggvi.

Ţeir sem ekki eru ađ keppa međ B liđi mćta á ćfingu í Reykjaneshöll kl 17:00 á sunnudag tala sig saman um far.

Forföll tilkynnist á bloggiđ.

kv Freyr og Viktor


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband