Það hafa núna 26 drengir staðfest að þeir ætli með í Danmerkurferð
4. flokks í júní. Af því tilefni ætlum við að hafa foreldrafund á fimmtudaginn
næstkomandi, 30. janúar kl. 18:00, í íþróttahúsinu að Ásvöllum.
Við þurfum að fjalla um fjársöfnun drengjanna fyrir ferðina, hugmyndir eins
og vörutalning, flöskusöfnun, vörusölur, happadrætti, blaðadreifing fyrir
kosningar o.fl. þarf að ræða og koma í framkvæmd.
Nauðsynlegt er að hafa sem flesta forráðamenn drengjanna á fundinum.
Kveðja,
Foreldranefnd
Bloggar | 29.1.2014 | 13:04 (breytt kl. 13:08) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)

Bloggar | 23.1.2014 | 09:16 (breytt 24.1.2014 kl. 18:40) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sæl veriði
Fékk póst í dag um að við getum komist í talningar aftur hjá krónunni. Það
eru margir hópar að reyna að komast í þetta, þarf því að staðfesta fjöldann
sem ætlar að taka þátt sem
fyrst. Dagarnir sem koma til greina eru 15/2 og 22/2. 16 ára og yngri fá greitt 800 á tímann, 17 ára og eldri fá 1.600.
Ætlast er til að þeir mæti með foreldrum en foreldrar mega mæta einir ef
strákarnir komast ekki.
Staðfestð mætingu með því að senda nafn stráksins og hversu margir mæta með
(á netfangið: hhafberg@gmail.com).
Mun senda staðfestann fjölda til Krónunnar föstudaginn 24. jan.
kv. Hafdís
Bloggar | 22.1.2014 | 21:48 (breytt kl. 21:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Á fundi hjá foreldrastjórn ásamt Frey þjálfara var ákveðið með utanlandsferð. Farið verður til Vildbjerg í Danmerku 7. júní til 14. júní. Staðfesta verður ferðina fyrir 25. januar. Póstur verður sendur á foreldra með nánari upplýsingum.
foreldrastjórn
Bloggar | 11.1.2014 | 20:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 9.1.2014 | 11:43 (breytt kl. 20:06) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 31.12.2013 | 16:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og takk fyrir skemmtilegt fótbolta ár sjáumst hressir á nýju ári.
jólakveðja
Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 23.12.2013 | 14:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Síðasta æfing á þessu ári verður á þriðjudag en eftir hana verður jólafrí og byrjum við aftur þriðjudaginn 7.januar.
Freyr, Gústi og Árni
Bloggar | 12.12.2013 | 09:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Selfossvöllur er ekki leikhæfur og hefur leikjum á vellinum um helgina verið frestað.
Síðasti leikurinn í Faxanum er á sunnudag á Selfossi. A leikur kl 13:00 og B leikur kl 14:20.
Nánar síðar í vikunni.
Bloggar | 4.12.2013 | 17:35 (breytt 5.12.2013 kl. 14:07) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Næstu leikir í Faxaflóamótinu eru á laugardag við HK.
A leikur byrjar 14:40 og er mæting kl 14:00 hjá eftirtöldum: Bergur,Maggi,Daníel,Sindri,Alexander,Þórir J,Dagur,Þórir E,Óskar,Aron Freyr,Jóhann,Kristján Bragi,Aron H,Rafael. Varamenn í A gætu spilað með B liði
B leikur byrjar kl 16:00 mæting kl 15:20 hjá eftirtöldum: Þórhallur,Kaleb,Óliver,Viktor Breki,Davíð,Tómas,Bjarki,Kristófer B,Helgi,Binni,Carlos,Jón Karl,Burkni,Friðleifur,Ari Gunnar,Aðalgeir,Hugo.
kv Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 27.11.2013 | 20:18 (breytt 29.11.2013 kl. 12:48) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar