Færsluflokkur: Bloggar

Vogaferð í desember

Farið verður í Vogana laugardaginn 7. desember allir saman.


Ekki spilað á sunnudag við ÍBV

Ekki verður spilað á sunnudag við ÍBV þar sem þeir eru ekki byrjaðir að æfa, eru í fríi í oktober.


Foreldrafundur

Næsta miðvikudag 23.okt verður foreldrafundur hjá 4.flokk á Ásvöllum (forsalur) og byrjar kl 18:15.

Mikilvægt að mæta og fylgjast með

Fundarefni:

Starfið framundan,

haust,vetur,vor og sumar.

Kv þjálfarar


Grótta - Haukar á fimmtudag í A og C

Spilað verður við Gróttu á fimmtudag í Faxaflóamótinu. Grótta er með A og C lið og er því ekki leikur hjá B liði. Þeir sem ekki spila á fimmtudag eru á æfingu kl 15:00.

A leikur kl 17:30 mæting kl 16:50

Þorsteinn,Bjarki L,Sindri,Eggert,Sigfús,Palli,Magnús,Alonso,Andri S,Mikael D,Teitur,Dagur Orri,Ari,Teddi,Egill.

C leikur kl 18:50 mæting kl 18:00

Bjarki,Rinalds,Dagur B,Árni K,Erling,Axel,Baldvin,Piotr,Janus,Kristófer Þ,Daníel M,Alex B,Dagur Ari,Kristófer J,Sebastian M,Kristófer K,Óskar Karl.


Æfing á laugardag

Ekkert verður af leikjum um helgina vegna vetrarfrí í skólum, en þeir verða settir á síðar. Hins vegar verður æfingin á sínum stað kl 13.00.


Æfingin í dag kl 16.00

æfingin í dag er kl 16:00


Æingaleikir við ÍR á laugardag

Spilum við ÍR á Ásvöllum á laugardag tvo leiki

 

Eldra ár spilar fyrri leikinn mæting kl 12:45

Eldri - 13:30-14:30

Yngra árið spilar seinni leikinn - mæting 13:50

Yngri - 14:35-15:35


Faxaflóamótið byrjar 19.okt. - 45 drengir skráðir

Nú styttist í að Faxaflóamótið byrji og er fyrsti leikur laugardaginn 19.okt. Það eru 45 drengir skráðir í Nóra-kerfinu og eru þeir sem eru skráðir gjaldgengir í leikina sem framundan eru.

kv þjálfarar


Aukaæfing á laugardag kl 11:00

Ekki verða spilaðir æfingar-leikir á laugardag, en vegna veðurs(gott) verður æfing kl 11.00 þar sem verður hitað upp og spilaður 11:11 manna bolti.

Kv þjálfarar


Æfingr í vetur og flokkaskipti

Árgangur 2006-2007 (2005 æfir með eitthvað fram í sept)

Byrjum nýja æfingartöflu núna í september og æfum tvisvar í viku

Mánudagar 15:30-17:00

Miðvikudagar 16:00-17:00

Fimmtudagar 15:00-16:00 byrjar í október

Laugardagar kl 13:00 byrjar í október

 

kv þjálfarar


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband