Sigur í A liðum í Keflavíkurmótinu

Haukar voru með tvö lið A og B í hraðmóti Keflavíkur í Reykjaneshöll í dag, flott tilþrif sáust hjá strákunum og voru allir að leggja sig fram. Sigur vannst í A liðum og B lið gerði flotta hluti meðal annas jafntafli við A lið Grindavíkur sem spilaði sem B lið. Takk fyrir góðan dag strákar.

þjálfarar

 


Bloggfærslur 23. nóvember 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband