Haukar C - Stjarnan 2

Haukar fóru á kostum í leiknum, staðan í hálfleik var 6:0. Strákarnir héldu áfram að skora mörk í seinni hálfleik og enduðu leikar 15:0 Haukum í vil. Kaleb skoraði 3 mörk, Rikki 2, Aron H 2, Alexander 2, Daníel Freyr 2, Oliver 1, Aron A 1, Rafael 1 og 1 sjálfsmark. Flottur leikur fín barátta og flott spil á köflum.

Næsti leikur er þriðjudaginn 4. júni á Ásvöllum við Fylki 2. 

 Freyr, Gústi og Árni 


Bloggfærslur 25. maí 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband