Bæði liðin A og B unnu leiki sína í dag.
A leikur
Þó nokkurt rok á annað markið og Haukar með vindi í fyrri hálfleik. Elli skoraði 1-0 eftir góða sendingu frá Pétri og Ísak J bætti við marki eftir snarpa sókn. Selfoss minkaði muninn í 2-1 og var staðan þannig í hálfleik. Á móti vindinum gekk okkur betur og bættu Hauka strákar við fjórum mörkum og Selfoss einu. Allir spiluðu eitthvað með A og var framlagið gott. Óskar,Breki,Elli og Orri skoruðu í seinni-hálfleik.
B leikur
Nokkrir yfirburðir og þegar leikurinn hófst hafði vindinum lægt mikið. Allir að vinna vel saman og menn hlupu mikið og uppskáru nokkuð þægilegan sigur 8-1. Mörk Hauka skoruðu Kaleb2,Óskar1,Aron A1,Kiddi1,Breki1,og Andri Freyr2 eitt úr vítaspyrnu.
Næsta verkefni hjá A og B er í Mosfellsbæ á mánudag.
kv Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 30.5.2013 | 22:31 (breytt kl. 22:33) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 30. maí 2013
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar