Jafntefli viđ heimamenn í Vildbjerg

Vaknađ snemma í morgunmat og eftir hann var tekinn göngutúr um miđbćinn.Ekki mikiđ ađ sjá en strákarnir fóru í gamla kirkju og báđu um góđ úrslit í dag.Hádegismaturinn var á sínum stađ og eru allir mjög ánćgđir međ hann. Eftir mat fóru farastjórar í sólbađ en strákarnir áttu ađ forđast sólina fram yfir leik. 

Leikurinn: spilađ viđ U-14 hjá Vildbjerg en nćsti leikur á föstudag verđur viđ U-15 hjá ţeim.

Jafn og skemmtilegur leikur mikill spenna hjá okkar strákum og danska liđiđ vel spilandi og ţađ voru ţeir sem komust yfir 1-0 ţegar senterinn slapp einn í gegn. Haukastrákar voru ekki lengi ađ jafna en ţađ var Elli sem setti gott innanfótarskot í fjćrhorniđ. Dönskustrákarnir komust aftur yfir međ góđu skoti yfir Birki í markinu. Rétt fyrir hálfleik jafnađi Pétur eftir góđa sókn og frábćran undirbúning frá Ella. Seinni hálfleikurinn var spennandi eins og sá fyrri en aftur komust danir yfir nú međ skoti úr teignum. Margar skiptingar voru í leiknum og spiluđu allir nema Kalli M sem var hvíldur vegna meiđsla. Margir ađ leika vel sem komu inná og í einni sókninni eftir gott spil milli manna jafnađi Elli. Nokkuđ sanngjarnt en Haukar áttu fleiri fćri til ađ skora en danir. Besti leikmađurinn í ţessum leik var Haukamađurinn Ísak Jónsson.

Eftir leik var fariđ í sund og síđan borđađur kvöldmatur, og nú er bara rólegt framundan og tvćr ćfingar á morgun. 


Bloggfćrslur 10. júní 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband