Rikki međ ţrennu í C liđi

Í dag var spilađ viđ Fylkir2 í C liđum á Ásvöllum (blásvöllum) í miklum rokleik. Haukastrákar tóku öll völd á vellinum frá fyrstu mínútu og uppskáru stórsigur 9-1. Flott spil hjá strákunum og mörg falleg mörk. Mörkin skoruđu Ríkharđur 3,Kaleb 1,Ţórir E 1,Rafael 1,Sindri 1,Matti 1 og eitt var sjálfsmark. Nćsta verkefni hjá C liđi er á mánudag.

Bloggfćrslur 4. júní 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband