Fjör í Vildbjerg

Allt hefur gengiđ vel í Danmerkur í dag,sportmiđstöđin mjög fín og ćfingavellirnir líka. Eftir ćfingu í dag var fariđ í sund og potta. Flottur matur og ís á eftir. Kvöldiđ var frjálst og voru strákarnir ađ leika sér í borđtennis og billiard. Farastjórar búnir ađ standa sig vel og eru á leiđ í háttinn enda klukkan orđin 23:00 á dönskum tíma (21:00 á Ísl). 

Kv Freyr 


Bloggfćrslur 8. júní 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband