Leikirnir við Keflavík á miðvikudag

Leikjunum við Keflavík í B og C liðum sem áttu að vera á fimmtudag hefur verið flýtt og verða á miðvikudag. Leikurinn í B liðum byrjar kl 17:00 og í C liðum 18:20. leikið verður á Iðavöllum best að keyra Reykjanesbraut og beygja inn hjá gistiheimilinu Alex. Tala sig saman með far.

B lið: Mæting 16:15

Bergur,Sævar,Kalli P,Marteinn,Jökull,Hjörtur,Breki,Andri Freyr,Kristinn Óli,Bjartur,Magnús Dagur,Óskar,Þórir J,Kaleb.

C lið:Mæting 17:45

Alexander Snær,Sindri,Þórir E,Óliver,Jóhann T,Magnús S,Aron Freyr Marels,Rafael,Fannar,Kristján B,Tómas,Viktor B,Aron H,Davíð Snær,Aron Freyr,Natan.

kv Freyr,Gústi og Árni 

 


Haukar-Völsungur á morgun þriðjudag

Nú ætla allir sem geta að mæta á leik hjá m.fl. Hauka sem er á morgun.Leikurinn byrjar kl 19.15. Koma í einhverju rauðu og taka foreldra með. Yngri flokkarnir verða saman í stúkunni og hvetja sitt lið.

Bloggfærslur 15. júlí 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband