Allir sem fara í frí skrái það hér fyrir neðan á bloggið svo hægt verði að fylgjast með. Við æfum út næstu viku og tökum svo smá frí.
kveðja Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 18.7.2013 | 18:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Það var hörkuleikur í Grindavík í dag í mikilli rigningu og á góðum grasvelli. Haukar höfðu boltann miklu meira en Grindavík en náðu ekki að skora - í einu sókn Grindavíkur í fyrri hálfleik náðu þeir að skora og leiddu í hálfleik 1-0. Haukar jöfnuðu fljótlega í seinni hálfleik en Grindavík komst aftur yfir með góðu marki. Það sem eftir var að leiknum var eign Hauka og settu þeir þrjú mörk og sigruðu 4-2. Mörk Hauka skoruðu:Karl M,Andri Sc,Ísak B og Bjartur.
Bloggar | 18.7.2013 | 18:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 18. júlí 2013
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar