Haukar í úrslit í A,B og C liðum

Tveir góðir sigrar í dag Haukar-Álftanes 8-0 í A liðum og  B leikur Haukar-Breiðablik3 7-0. Er það ljóst að öll lið Hauka keppa í úrslitum í Íslandsmótinu og byrjar það á A liðum 6,7 og 8 sept.B liðið spilar 13,14 og 15 sept og C lið 16,18 og 20 sept. Vegna úrslitanna seinkar því færslunni upp um flokk.

kv Freyr,Gústi og Árni 


Haukar-Breiðablik3 í C liðum

 Spilað verður við Breiðablik3 á Ásvöllum á morgun þriðjudag kl 16:30.

 

C lið mæting kl 15:45:

Bergur,Óliver,Jóhann,Maggi S,Daníel,Sindri,Aron Freyr M,Rafael,Fannar,Kristján B,Tómas,Viktor B,Aron H,Alexander Snær,Davíð,Natan,Þórður,Aron Freyr.

kv Freyr,Gústi, Árni 


Bloggfærslur 26. ágúst 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband