Sæl veriði
Fékk póst í dag um að við getum komist í talningar aftur hjá krónunni. Það
eru margir hópar að reyna að komast í þetta, þarf því að staðfesta fjöldann
sem ætlar að taka þátt sem
fyrst. Dagarnir sem koma til greina eru 15/2 og 22/2. 16 ára og yngri fá greitt 800 á tímann, 17 ára og eldri fá 1.600.
Ætlast er til að þeir mæti með foreldrum en foreldrar mega mæta einir ef
strákarnir komast ekki.
Staðfestð mætingu með því að senda nafn stráksins og hversu margir mæta með
(á netfangið: hhafberg@gmail.com).
Mun senda staðfestann fjölda til Krónunnar föstudaginn 24. jan.
kv. Hafdís
Bloggar | 22.1.2014 | 21:48 (breytt kl. 21:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 22. janúar 2014
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar