Íslandsmótið að byrja á sunnudag - leikur hjá B liði

Nú er komið inn á síðuna Íslandsmótið í sumar hjá A og B liði. Mótið byrjar á sunnudag hjá B liði en spilað verður við Breiðablik3 í Fagralundi kl 17:00 (breyting) mæting kl 16:15 hjá eftir farandi leikmönnum.

Þórhallur,Rafael,Krissi,Bjarki,Davíð Snær,Óliver,Sindri,Kristófer B,Helgi,Binni,Carlos,Burkni,Jón K,Friðleifur,Aðalgeir,Ari. 

kv Freyr,Gústi og Árni 


Æfingaleikir í Reykjaneshöll-laugardag

Haukar spila við Njarðvík á laugardag í A og B liðum

A lið kl 10:00-11:00 mæting kl 09:30

Bergur,Jóhann.Alex,Aron H,Daníel,Þórir J,Þórir E,Dagur,Magnús,Óskar,Aron Freyr,Jón Karl,Rafael,Krissi. 

B lið kl 11:00-12:00 mæting kl 10:30 (undirbúningur fyrir sunnudag)

Þórhallur,Bjarki,Davíð,Óliver,Sindri,Kristófer B,Helgi,Binni,Carlos,Burkni,Friðleifur,Aðalgeir,Ari.

kv Freyr,Gústi og Árni 


Bloggfærslur 15. maí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband