Æfum í Reykjaneshöll á laugardag

Haukar hafa leigt Reykjaneshöll á laugardag til æfinga fyrir yngri flokka og á 4. flokkur tíma frá 14:30-16:00. Frábært að fá að æfa við topp aðstæður í þessum kulda sem hefur verið undanfarið. Tala sig saman um far hjá hvor öðrum.

kv Freyr,Árni,Einar og Viktor.


Bloggfærslur 26. febrúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband