Kæru foreldrar yngra árs

Sett var saman fjáröflunarnefnd síðasliðið haust 
vegna keppnisferðar sumarið 2016. Undafarin ár hafa Haukar farið til Danmerkur
en ekki er búið að
ákveða hvort verður farið þetta ár.
Heildarkostnaður fyrir slíka
ferð er mikill og því ekki seina væna að byrja að safna.
Við ætlum að vera í samstarfi við Söfnun,
tengliður okkar hjá þeim
heitir Guðrún Fríður. Við ákváðum að selja
klósettpappír, bíómiða,
páskaegg, bökunarpappír,gulrætur og kartöflur.
Heimsíða hjá þeim er http://sofnun.is/ Söfnun byrjar í dag 26. febrúar og stendur
yfir til 5. mars. Best er að senda elingerður@simnet.is og í viðhengi skráningablaðið. Afhending verður á Ásvöllum 9. mars kl 18:00.
Það þarf að greiða
fyrir vörurnar fyrir afhendingu inn á reikning
0140-26-029078 kt. 310775-5929. Ef drengirnir eru ekki nú þegar með reikning
hjá Landsbankanum Klassa reikning, þá þarf að
stofna slíkan reikning. Því ágóðinn mun fara
inn á reikning. Kærar kveðjur , Fjáröflunarnefnd Albert, Hildur, Elín,
María og Ellen

 


Bloggfærslur 27. febrúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband