Ćft eins og atvinnumađur
Viku námskeiđ fyrir stráka og stelpur á aldrinum 10 til 15 ára í sumar.Fyrsta vikan byrjar 10. Júní og síđan eru námskeiđ vikulega fram í ágúst. Á námskeiđunum verđur lögđ áhersla á grunntćkni í knattspyrnu og einstaklingsţjálfun. Námskeiđin skiptast í ćfingar, videofundi, knattleiki og óvćntar heimsóknir. Almennt verđ fyrir viku námskeiđ er kr. 12.000. Verđ lćkkar í styttri vikum (4 dagar) og ef mörg námskeiđ eru keypt í einu. Hádegismatur er innifalinn í gjaldinu.Námskeiđin standa yfir frá 9:30 til 13:30 en gert er ráđ fyrir mćtingu upp úr 9. Námskeiđin verđa haldin á Ásvöllum.
Yfirţjálfari er Luka Kostic. Skólinn er opinn öllum og eru Hafnfirđingar sérstaklega velkomnir. Kynningarfundur verđur haldinn á Ásvöllum 8. júní, kl. 18:00.Nánari upplýsingar og skráning á námskeiđ er á síđunum www.askluka.is og www.haukar.is. Einnig er hćgtađ skrá sig í síma 7833710.
Bloggar | 8.6.2015 | 19:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 8. júní 2015
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar