Leiðindaveður en mikið fjör 26 drengir á æfingu

Þrátt fyrir leiðinda veður var mikið fjör í dag á æfingu, í þessari átt er skjól við stúkuna og náðu við að gera tækniæfingar og góðar skotæfingar ásamt smá spili í lokin. Við æfum alltaf ef ekki kemur fram á blogginu að við frestum æfingu. Miklar hetjur sem mæta og láta ekki smá veður hafa áhrif á sig.

kv þjálfarar


Bloggfærslur 12. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband