Tilkynning

Kæru foreldrar, nú er verið að skoða á fullu að fara út með strákana á yngra ári í júní. Kostning um hvert á að fara er inni á Facebook síðu flokksins. Endilega ef þið eruð ekki þar, komið þá þangað inn í þá umræðu.
https://www.facebook.com/groups/731268043610284/
Við minnum á að þjálfarar eru ekki á Facebook þannig að samskipti frá þeim og við þá fara áfram fram hér á blogginu.

 

Foreldrastjórn


Bloggfærslur 8. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband