Helgina 27-28 februar.
Mćting í íţróttahúsiđ í Vogunum er kl. 14.00.
Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka og dínu ef ţeir vilja,
(ţađ er sofiđ á júdódínum) sundskýlu, íţróttaskó,handklćđi og íţróttaföt(ekki of mikiđ af fötum)
Ţađ er ágćtt ađ hafa međ sér spil.
Foreldrar ţurfa ađ keyra strákana í vogana og sćkja.
Vantar 2 foreldra til ađ gista međ strákunum hafa samband sem fyrst viđ ţjálfara 897-8384.
Dagskrá:
12.00 Borđa vel heima hjá sér.
14.00 Mćting
14.10 Badminton/félagsmiđstöđ
15.00 Badminton/félagsmiđstöđ
16.00 Drekkutími
16.15 Körfubolti, vítakeppni og fl.
17.00 Handbolti (vítakeppni og hrađaupphlaup)
18.15 Ţrautabraut
19.00 Matur
19.50 Frjálst í sal
20.15 Fótboltamót
22.00 Kvöldkaffi+Bingó/hćfileikakeppni
23.50 Hátta-tími
Sunnudagur.
08:15 morgunmatur
Fótbolti + Sund
Sćkja stráka kl 11.30.
Kostnađur: 4000 kr og greiđist í Vogunum
Allur matur og drykkir eru inn í verđinu ekki koma međ nesti.
Nánari upplýsingar hjá Frey ţjálfara gsm: 897-8384
Stađfesta ţátttöku hér fyrir neđan sem fyrst.
kveđja
Freyr og Viktor.
Bloggar | 18.2.2016 | 14:56 (breytt kl. 14:58) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (21)
Bloggfćrslur 18. febrúar 2016
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 299061
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar