Góður sigur á Gróttu

Það var góður sigur í dag á móti Gróttu,þrátt fyrir að það hafi vantað nokkra leikmenn sem hafa verið að byrja inná. Eftir fjörugar upphafsmínútur og nokkrar góðar markvörslur hjá Hrafnkelli í markinu hjá okkur náðu Haukar að komast yfir með marki frá Sævari og Hrafn bætti svo við marki og staðan 2-0 í hálfleik. Seinni hálfleikur var vel leikinn að okkar hálfu og skilaði okkur stórsigri 9-1. Mörk Hauka í seinni hálfleik, Þór Leví 3,Tryggvi 2,Benni 1,Helgi 1.

kv Freyr og Viktor


Bloggfærslur 21. apríl 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband