Tveir leikir á laugardag

Leikjum Hauka2 og Breiðablik í 8 manna bolta sem áttu að vera 18. mars hefur verið flýtt og verða á laugardag 11. mars kl 10:00 í A og B liðum, spilað er á Ásvöllum.

Haukar A2 lið:Rökkvi,Daníel V,Úlfar,Ragnar Otti,Bóas,Dagur Þór,Ingi, Patrik S,Baldur,Andri Freyr,Krummi,Garðar.

Haukar B2 lið:Steinn,Alvar,Andri M,Aron Elís,Ásbjörn,Jón Þór,Jónas,Kristján Logi,Magnús,Patrik Leó,Óðinn, Sigurður.


Bloggfærslur 8. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband