Áríðandi að skrá sig inn á nýja tímabilið 2017-18

Nú er byrjað nýtt tímabil og þá er áríðandi að skrá sig inn á haukar.is til að það sé hægt að sjá hverjir ætla að vera með. Æfingarnar verða á mánudögum kl 16:00 og miðvikudögum kl 17:00 í september aðeins að minnka álagið og svo verður allt sett á fullt 1. okt. Þá verður æft fjórum sinnum í viku og hópnum skipt upp (aðeins úr skráðum iðkendur)tvisvar í viku vegna fjölda.

P.S. Þjálfararnir verða fjórir, Freyr,Viktor,Einar og Árni.


Bloggfærslur 6. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband