Æfing á laugardag og þrír æfinga-leikir á mánudag

Æfing á laugardag hjá öllum kl 13.00

 

Leikirnir við ÍR í Breiðholti á mánudag. 

Fyrri leikur kl 16.30 mæting 15.50

Steinn,Bóas,Dagur,Aron W,Snorri,Þorsteinn,Daníel,Patrik S,Össur,Viktor J,Sævar,Óliver H,Viktor F,Freyr,Atli S,Alex B.

Seinni leikur kl 17.30 mæting 16.50

Tommi,Hugi,Óskar,Andri F,Andri Fannar,Gabríel,Ólafur Darri,Sigurður,Birkir B,Friðrik,Jason,Ragnar,Stefán Ó,Gunni, Krummi.

Þeir sem ekki spila við ÍR keppa kl 16.00 á æfinga-tíma við stelpurnar í 4. flokk.


Bloggfærslur 17. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband