Eftir vel heppnaða (móralska)ferð í Vogana þar sem gleðin réði ríkjum var komið að því að spila síðustu þrjá leikinn á árinu í Faxaflóamótinu við Keflavík (sunnudag). Það er ekki allt fengið með því að eiga Reykjaneshöll og æfa við topp aðstæður eins og Keflavík gerir, Haukar áttu góðan dag í öllum liðum og unnu 3 sigra, vel gert strákar, takk fyrir helgina.
kv Freyr,Einar og Viktor
Bloggar | 8.12.2019 | 19:15 (breytt kl. 19:32) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 8. desember 2019
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar