Æfing fyrir helgina

Upphitun:

15 mín

skokk 4 hringir byrja í horni

Þetta er tekið 8 sinnum

-vaxandi 70% hlaup frá horni ská yfir að næsta horni

-skokk mjög rólega að hinu horninu og eins yfir

 

Tækni:

10 mín

Tveir saman með einn bolta, 2-3 metrar á milli.

Annar hendir og hinn skilar boltanum 10 x til baka með

-rist

-innanfótar

-læri og innanfótar eða rist

-kassi

-skalli

 

Innan fótar sendingar

15 mín

Tveir saman með einn bolta 4-6 m á milli

-móttaka innanfótar og sending með sama fót

-móttaka innanfótr og sending með hinum fætinum

-móttaka utanfótar og sending innanfótar til baka

 

Styrktaræfingar:

10.mín

3 sett 2 mín hvíld milli setta

20 armbeyjur

20 froskar

30 magaæfingar

 


Fara á youtube

Sælir drengir.

Fyrir þá sem vilja fá æfingar til að gera heima er best að fara á youtube og stimpla inn ksi æfingar þá koma upp möguleikar á æfingum til að gera heima inni eða úti(t.d. tækniskóli KSÍ).

kv Freyr Einar og Viktor


Tölurnar fyrir fundin

ID 518 159 810

password:079717


Bloggfærslur 2. apríl 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband