Ćfing međ sprettum -einstaklings

Upphitun:

10 mín

skokk 4 hringi međ bolta

 

Tćkni.20-30 mín. Gera ţessar ćfingar nokkrum sinnum ca 4-8 sinnum

-Rekja boltann og senda áfram nokkra metra og hoppa á öđrum fćti á eftir boltanum og

rekja hann svo áfram, skipta reglulega um fót.

-senda boltann áfram, setjast niđur og standa upp taka sprett á eftir boltanum

rekja boltann áfram og endur taka.

-senda boltann, taka eina armbeygju og elta boltann

-senda boltann, taka tvćr armbeygju og elta boltann

-senda boltan áfram snúa sér í tvo hringi á stađnum og elta svo boltann, endurtaka

nokkrum sinnum.

-senda boltann áfram, taka tvö skref afturábak og elta svo boltann.

_senda boltann áfram, taka tvö skref til vinstri og tvö til hćgri og elta svo boltann.

-senda boltann áfram, hlaupa aftur á bak á eftir honum. horfa ýmis um hćgri og vinstri öxl.

-vippa boltanum upp, snúa sér í hring og ná valdi á boltanu.

Skot á mark.

10 mín

frjálst,t.d vippa boltanum upp,halda bolta á lofti,skalla og skot.....

 

Teygja vel í lokinn.

 


Bloggfćrslur 6. apríl 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband