Mæting í íþróttahúsið í Vogunum er kl. 14.00.
Strákarnir þurfa að hafa með sér svefnpoka og dínu ef þeir vilja,
(það er sofið á júdódínum) sundskýlu, íþróttaskó,handklæði og íþróttaföt.
Það er ágætt að hafa með sér spil.
Foreldrar þurfa að keyra strákana í vogana og sækja.
Vantar 2 foreldra til að gista með strákunum hafa samband sem fyrst við þjálfara 897-8384.
Dagskrá:
12.00 Borða vel heima hjá sér.
14.00 Mæting
14.10 Badminton/félagsmiðstöð
15.00 Badminton/félagsmiðstöð
16.00 Drekkutími
16.15 Körfubolti, vítakeppni og fl.
17.15 Handbolti (vítakeppni og hraðaupphlaup)
18.15 Þrautabraut
19.00 Matur
19.50 Frjálst í sal
20.15 Fótboltamót
22.00 Kvöldkaffi+Bingó/hæfileikakeppni
23.50 Hátta-tími
Sunnudagur.
08:15 morgunmatur
Fótboltamót + Sund
Sækja stráka kl 11.30.
Kostnaður: 3500 kr og greiðist í Vogunum
Allur matur og drykkir eru inn í verðinu ekki koma með nesti.
Nánari upplýsingar hjá Frey þjálfara gsm: 897-8384
Staðfesta þátttöku hér fyrir neðan sem fyrst.
kveðja
Freyr, Gústi og Árni
Flokkur: Bloggar | 6.2.2013 | 17:58 (breytt 26.1.2014 kl. 16:44) | Facebook
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég mæti
alexander (IP-tala skráð) 6.2.2013 kl. 21:10
Ég mæti ;)
Óskar Aron (IP-tala skráð) 6.2.2013 kl. 23:36
Mæti
Pétur Gunnar (IP-tala skráð) 7.2.2013 kl. 12:03
Ég mæti.
Orri Freyr (IP-tala skráð) 7.2.2013 kl. 15:06
Ég mæti
Hjörtur ingi (IP-tala skráð) 7.2.2013 kl. 18:30
mæti
kiddi Óli (IP-tala skráð) 7.2.2013 kl. 18:42
Ég mæti
ísak j (IP-tala skráð) 7.2.2013 kl. 20:58
Ég mæti
Sindri Snær (IP-tala skráð) 7.2.2013 kl. 21:47
Ég mæti
Andri Fannar (IP-tala skráð) 7.2.2013 kl. 21:48
Mæti
Andri Scheving (IP-tala skráð) 7.2.2013 kl. 23:38
Ég mæti
Ísak Brynjarsson (IP-tala skráð) 8.2.2013 kl. 22:19
Mæti
Karl Viðar M (IP-tala skráð) 8.2.2013 kl. 23:22
ég mæti
Magnús Dagur (IP-tala skráð) 9.2.2013 kl. 11:54
Èg mæti
Bjartur Snær (IP-tala skráð) 9.2.2013 kl. 12:11
mæti
Aron hólm (IP-tala skráð) 9.2.2013 kl. 15:58
ég mæti
rikarður james (IP-tala skráð) 9.2.2013 kl. 18:08
Ég mæti ;)
Þórir Jóhann (IP-tala skráð) 9.2.2013 kl. 18:44
Ég mæti ;)
Sindri Másson (IP-tala skráð) 9.2.2013 kl. 21:24
Ég mæti
Jökull (IP-tala skráð) 9.2.2013 kl. 23:45
Ég mæti
Elli (IP-tala skráð) 10.2.2013 kl. 01:09
Ég mæti
Einar J. (IP-tala skráð) 10.2.2013 kl. 10:49
Ég mæti
Aron Freyr Marelsson (IP-tala skráð) 10.2.2013 kl. 10:55
ég mætti :)
bergur ingi ólafsson (IP-tala skráð) 10.2.2013 kl. 13:20
ég mæti
kalli p (IP-tala skráð) 10.2.2013 kl. 14:57
Ég mæti :)
Anton Agnarsson (IP-tala skráð) 10.2.2013 kl. 17:53
Ég mæti
Jóhann Traustason (IP-tala skráð) 10.2.2013 kl. 18:51
ég mæti
aron atli (IP-tala skráð) 10.2.2013 kl. 19:00
Ég mæti :)
Birkir Orri (IP-tala skráð) 10.2.2013 kl. 20:06
Ég mæti
Breki Þór (IP-tala skráð) 11.2.2013 kl. 14:27
Ég mæti
Andri Freyr (IP-tala skráð) 11.2.2013 kl. 21:38
Ég mæti
Jóhannes Páll (IP-tala skráð) 12.2.2013 kl. 07:47
Ég mæti
Tómas Ingi (IP-tala skráð) 12.2.2013 kl. 11:13
ég mæti
Dima (IP-tala skráð) 12.2.2013 kl. 16:30
ég mæti
Kristinn Péturss (IP-tala skráð) 12.2.2013 kl. 17:15
Ég mæti
Rafael Ísak (IP-tala skráð) 12.2.2013 kl. 17:46
ég mæti
þórður alex/doddi (IP-tala skráð) 12.2.2013 kl. 18:36
ég mæti :)
magnús stefánsson (IP-tala skráð) 12.2.2013 kl. 18:45
Ég mæti
Fannar Freyr Eggertsson (IP-tala skráð) 12.2.2013 kl. 19:01
Ég mæti:)
Marteinn Víðir Sigþórsson (IP-tala skráð) 12.2.2013 kl. 20:36
Ég mæti kveðja Fannar
Fannar B (IP-tala skráð) 13.2.2013 kl. 19:07
Eg meti
Óliver Andri (IP-tala skráð) 14.2.2013 kl. 07:14
Mæti
Davíð Snær (IP-tala skráð) 15.2.2013 kl. 13:31
Ég mæti
Sævar Örn (IP-tala skráð) 15.2.2013 kl. 16:27
Ohh, verð að hætta við! :(
Davíð Snær (IP-tala skráð) 15.2.2013 kl. 21:04
Ég mæti
kristjan (IP-tala skráð) 15.2.2013 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.