Tveir sigrar á HK í hörkuleikjum

A leikur.

Haukar meira međ boltann en fimm manna vörn HK var ţétt fyrir. Ţađ var undir lok seinni-hálfleiks sem Kalli Magg setti gott mark međ vinstifótarskoti. Ţađ var svo í blá lokin sem Kalli Magg komast upp vinstri kantinn og lagđi boltann á Pétur sem skorađi eftir gott hlaup inn í teig.

B leikur

Mikill brátta allann tímann Óskar skorađi eftir gott einstaklings framtak. Í seinni hálfleik jöfnuđu HKingar beint úr aukaspyrnu. En títt nefndur Óskar prjónađi sig í gegnum vörn HK í blá lokin og tryggđi 2-1 sigur međ góđu marki.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband