Það hafa núna 26 drengir staðfest að þeir ætli með í Danmerkurferð
4. flokks í júní. Af því tilefni ætlum við að hafa foreldrafund á fimmtudaginn
næstkomandi, 30. janúar kl. 18:00, í íþróttahúsinu að Ásvöllum.
Við þurfum að fjalla um fjársöfnun drengjanna fyrir ferðina, hugmyndir eins
og vörutalning, flöskusöfnun, vörusölur, happadrætti, blaðadreifing fyrir
kosningar o.fl. þarf að ræða og koma í framkvæmd.
Nauðsynlegt er að hafa sem flesta forráðamenn drengjanna á fundinum.
Kveðja,
Foreldranefnd
Flokkur: Bloggar | 29.1.2014 | 13:04 (breytt kl. 13:08) | Facebook
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.