Kæru foreldrar

Það hafa núna 26 drengir staðfest að þeir ætli með í Danmerkurferð

4. flokks í júní. Af því tilefni ætlum við að hafa foreldrafund á fimmtudaginn

næstkomandi, 30. janúar kl. 18:00, í íþróttahúsinu að Ásvöllum.

Við þurfum að fjalla um fjársöfnun drengjanna fyrir ferðina, hugmyndir eins

og vörutalning, flöskusöfnun, vörusölur, happadrætti, blaðadreifing fyrir

kosningar o.fl. þarf að ræða og koma í framkvæmd.

Nauðsynlegt er að hafa sem flesta forráðamenn drengjanna á fundinum.

Kveðja,

Foreldranefnd

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband