Það hafa núna alls 27 drengir skráð sig í Danmerkurferðina.
Og vegna betri þátttöku en gert var ráð fyrir í upphafi hefur
heildargjald hvers drengs lækkað niður í kr. 156.500.-
Foreldrar drengja sem staðfest hafa þátttöku í ferðina eru
beðnir um að setja sig í samband við Úrval-Útsýn
(S: 5854107, Luka Kostic) og greiða kr. 20.000 í
staðfestingargjald fyrir 7. febrúar næstkomandi.
Hópurinn í heild er ekkert tryggður sérstaklega og er því
best að gjald fyrir sérhvern dreng sé greitt með kreditkorti
(almenn ferða og slysatrygging á flestum kortum) og að sérhver
drengur sé með Evrópska sjúkratryggingarkortið sem hægt er að
nálgast hjá Sjúkratyggingum Íslands.
Stefnt er á a.m.k. eina fjáröflun í mánuði fram að ferð.
Í febrúar er vörutalning í Krónunni, stefnt á vörusölu í mars,
flöskusöfnun strax eftir páska, Evróvision
snakk sölu í maí, dreifingu á kosningablöðum ef hægt, og að
standa fyrir happadrætti. Foreldrar eru sérstaklega beðnir
um að hafa í huga söfnun á vinningum sem nota má í happadrættinu.
Allar aðrar fjáröflunarhugmyndir eru svo vel þegnar.
Kveðja, foreldranefnd.
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.