Boltaskóli Freys heldur aftur 3. daga námskeiđ í knattspyrnu milli jóla og nýars í Kórnum knatthúsinu í Kópavogi.
Ćft verđur laugardaginn 27. desember, sunnudaginn 28. desember og mánudaginn 29. desember.
Almennt námskeiđ fyrir 13 - 16 ára (árgangur 1999-2002) ţar sem fariđ er í grunnţćtti knattspyrnunnar.
Tími frá kl. 10:15 - 11:30.
Ţátttökugjald kr. 7000
Nánari upplýsingar í síma 897 8384. Skráning fer fram á netfanginu boltaskoli@mitt.is
Í fyrra var uppselt og komust ađeins örfáir Haukastrákar ađ. Nú í ár hafa Haukastrákar forgang til 10. des ađ skrá sig (hafi ţeir áhuga) - en eftir ţađ verđur auglýst fyrir almenning.
Skráiđ nafn og kennitölu fyrir mánudaginn 10. Des. Ţađ verđur síđan sendur póstur til baka ţann 11.des međ banka upplýsingum. Ţegar viđkomandi hefur greitt gjaldiđ er hann skráđur á námskeiđiđ.
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 299064
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.