FÓTBOLTASKÓLI Hauka og AskLuka Ásvöllum, Hafnarfirđi

Ćft eins og atvinnumađur”

Viku námskeiđ fyrir stráka og stelpur á aldrinum 10 til 15 ára í sumar.Fyrsta vikan byrjar 10. Júní  og síđan eru námskeiđ vikulega fram í ágúst. Á námskeiđunum verđur lögđ  áhersla á  grunntćkni  í knattspyrnu og  einstaklingsţjálfun. Námskeiđin skiptast í ćfingar, videofundi, knattleiki  og  óvćntar heimsóknir. Almennt  verđ  fyrir  viku  námskeiđ er kr. 12.000. Verđ  lćkkar í  styttri  vikum (4 dagar) og  ef mörg námskeiđ eru keypt í einu. Hádegismatur er innifalinn í gjaldinu.Námskeiđin standa yfir frá 9:30 til 13:30 en gert er ráđ fyrir mćtingu upp úr 9. Námskeiđin verđa haldin á Ásvöllum.

Yfirţjálfari er Luka Kostic. Skólinn er opinn öllum og eru Hafnfirđingar sérstaklega velkomnir. Kynningarfundur verđur haldinn á Ásvöllum 8. júní, kl. 18:00.Nánari  upplýsingar og skráning á námskeiđ er  á síđunum www.askluka.is og www.haukar.is. Einnig er hćgtađ skrá sig  í síma 7833710.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband