Æfingin í Reykjaneshöll á laugardag

Æfingin á laugardag hjá 4. flokk fer fram í Reykjaneshöll og er kl 12:00-13:00. Þeir sem eru i vandræðum með far tali við einhvern félaga í Haukum og fái far.

 

þjálfarar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alex Orri kemst ekki. hann er að keppa i handbolta a laugardaginn

Anne Birgitte (IP-tala skráð) 8.10.2015 kl. 06:57

2 identicon

Úlfar Örn kemst ekki á æfinguna í Reykjaneshöllinni

Ragnheiður Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 10.10.2015 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband