Næstu leikir í Reykjaneshöll - engin æfing á laugardag

Næstu leikir í Faxafóamótinu 8 manna bolta verða á sunnudag í Reykjaneshöll.

Haukar1-Haukar2 A lið kl 16:00

Haukar1-Haukar2 B lið kl 16:00

Æfing hjá þeim sem ekki eru að keppa kl 17:10-18:30 í Reykjaneshöll

Haukar A lið:

Rökkvi,Aron W,Alex B,Gabríel,Óliver H,Snorri J,Viktor F,Óskar Freyr,Stefán Ó,Freyr Elí,Friðrik.

Haukar B lið:

Sölvi,Viktor Leví,Þorgeir,Vigfús,Aron M,Alex Dagur,Halldór,Högni,Jón Logi,Kristján H,Natan,Stefán Steinar,Teitur.

Haukar2 A lið:

Tómas,Alex Orri,Daníel Vignir,Róbert,Úlfar,Atli Már,Ragnar Otti,Andri Fannar,Krummi,Dagur Þór,Daníel Ingvar.

Haukar2 B lið:

Steinn,Alvar M,Andri M,Arnór Elís,Ásbjörn,Jón Þór,Jónas,Kristján Logi,Magnús,Óðinn,Patrik Leó,Garðar.

Öll forföll tilkynnist á bloggið.

Freyr,Viktor og Einar Karl


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rökkvi Rafn kemur ekki í dag (fimmtudag 17. nóv) á æfingu þar sem hann er að fara að keppa á laugardag í körfunni og mætir á körfuboltaæfingu í dag sem er að sama tíma. 

Agga (IP-tala skráð) 17.11.2016 kl. 14:39

2 identicon

Ásbjörn er tognaður á ökla og getur því ekki keppt um helgina.

Asbjörn Jóel (IP-tala skráð) 17.11.2016 kl. 16:44

3 identicon

Dagur Þór og Óðinn verða fyrir norðan í sveitinni um helgina og koma suður á mánudaginn og missa af æfingu líka

Sigrún (IP-tala skráð) 17.11.2016 kl. 20:52

4 identicon

Rökkvi er að keppa á sun í körfunni og er síðasti leikur búinn kl 15:20, er mæting kl 16 eða byrja leikirnir þá og mæting 15:20? 

Agga (IP-tala skráð) 17.11.2016 kl. 22:42

5 identicon

Halldór kemst ekki. Hann tekur þátt í móti í taekwando á sama tíma á sunnudag.

Kristbjörg (IP-tala skráð) 18.11.2016 kl. 12:24

6 identicon

Teitur Elí kemur ekki, hann er ennþá að jafna sig eftir lungnabólgu.

Sandra Lóa Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 18.11.2016 kl. 13:47

7 identicon

Úlfar Örn kemst ekki er í sumarbústað.

Gisli Örn Kærnested (IP-tala skráð) 18.11.2016 kl. 16:53

8 identicon

Ragnar Otti kemst ekki. Hann er því miður veikur og er hundfúll með að missa af þessum leik.

Jónatan

Jónatan (IP-tala skráð) 19.11.2016 kl. 16:09

9 identicon

Atli Màr kemst ekki í dag, er búinn að vera veikir og er enn að jafna sig.

Bergþóra (IP-tala skráð) 20.11.2016 kl. 11:44

10 identicon

Rökkvi nær ekki í tæka tíð... því miður. 

Agga (IP-tala skráð) 20.11.2016 kl. 15:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband