Æfing mánudag

Upphitun: 10 mín

Æfing 1.

Hreyfiteygjur

Skokkað frá endalínu að vítateig.

Hælar í rass,hnélyftur,snúa höndum,valhopp,krossa fætur,hliðarskref,varnarskref..... 

Æfing 2.   10 mín

Fyrirbyggjandi æfingar.

Vera fyrir framan línu á vellinum.

Hoppa yfir línuna og gera 10 x:

-Jafnfættis og lenda á öðrum fæti

-hliðar á hægri

-hliðar á vinstri

-framstig

-hliðarstig

-hnébeygja

 

Æfing 3: 15 mín

Rekjaboltan frá endalínu að vítateig.

t.d.

-með rist

-innanfótar hægri,vinstri

-taka snúninga á leiðinni

-rekja hann á hlið draga boltan vinstri,hægri,

-aftur á bak

-og eitthvað sem þér dettur í hug

Æfing 4.

Sendingar 25 metrar á milli

-fastar innanfótar

-háar með rist

-láta boltann skoppa fyrir framan ykkur og senda háan yfir.

Niðurlag:

Teygja vel og ræða saman um æfinguna en virða tveggja metra regluna.

kv Freyr,Einar og Viktor


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband