Spilað var við frekar erfiðar aðstæður í dag í Mosó en þó hefur maður séð þær verri.
A leikur.
Byrjuðum að pressa Aftureldingu og héldum þeim vel við efnið en þeir leystu varnarleikinn nokkuð vel. Það var síðan Kalli M sem setti gott mark með viðstöðulausu-vinstifótar skoti og kom Haukum í 1-0. Staðan í hálfleik 1-0 og mótvindur í seinni. Eftir góða ræðu þjálfara í hálfleik komu þrjú mörk á fyrstu 8.mín Elli var í miklu stuði og lagði upp tvö mörk fyrir Pétur og skoraði eitt sjálfur og fékk svo reisupassan fyrir litlar sakir.Annað markið hjá Pétri var utanfótartáskotuppívindinn(er þessu ekki rétt líst) og í markið með þeim glæsilegri sem sést hafa á Tungubökkum. Góður sigur hjá strákunum og margir að leika vel.
B leikur
Nokkuð sterkt byrjunarlið hjá okkur og eftir snarpa sókn fékk Þórir J boltann innfyrir og skoraði gott mark. Bjartur var svo mættur eins og gammur þegar markmaður Aftureldingar hafði varið vel og misst boltann og skoraði í autt markið. Mikill barátta í seinni-hálfleik á móti sterkum vindi en strákarnir stóðust áhlaup heimamanna og bættu einu marki við. Þar var á ferðinni Kaleb eftir mikinn einleik. Heimamenn minkuðu munin í lokin og sigur í höfn 3-1. Fínn sigur og spennandi leikur framundan á fimmtudag við Breiðablik.
kv Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 3.6.2013 | 22:07 (breytt 4.6.2013 kl. 10:15) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æfing á morgun kl 16:00 og C lið spilar kl 17:00.
kv Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 3.6.2013 | 20:07 (breytt kl. 21:50) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 2.6.2013 | 19:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Næsti leikur í Íslandsmótinu er á morgun mánudag við Aftureldingu leikurinn fer fram á Tungubökkum á grasi.
A lið: Mæting kl 16:15 tala sig saman um far.
Birkir,Hjörtur,Kiddi,Kalli P,Andri F,Orri,Ísak J,Kalli M,Pétur,Sindri,Elli,Breki,Þórir J,Bjartur,Óskar,Andri Sc.
B lið. Mæting kl 17:30 tala sig saman um far.
Anton,Sævar,Dima,Andri Freyr,Marteinn,Þórir E,Jökull,Kiddi,Aron A,Magnús D,Daníel,Alexander,Kaleb,Þórður.
kv Freyr,Gústi og Árni.
Bloggar | 2.6.2013 | 19:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Við æfum allir saman á morgun kl 15:00.
kv Freyr,Árni og Gústi
Bloggar | 1.6.2013 | 16:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bæði liðin A og B unnu leiki sína í dag.
A leikur
Þó nokkurt rok á annað markið og Haukar með vindi í fyrri hálfleik. Elli skoraði 1-0 eftir góða sendingu frá Pétri og Ísak J bætti við marki eftir snarpa sókn. Selfoss minkaði muninn í 2-1 og var staðan þannig í hálfleik. Á móti vindinum gekk okkur betur og bættu Hauka strákar við fjórum mörkum og Selfoss einu. Allir spiluðu eitthvað með A og var framlagið gott. Óskar,Breki,Elli og Orri skoruðu í seinni-hálfleik.
B leikur
Nokkrir yfirburðir og þegar leikurinn hófst hafði vindinum lægt mikið. Allir að vinna vel saman og menn hlupu mikið og uppskáru nokkuð þægilegan sigur 8-1. Mörk Hauka skoruðu Kaleb2,Óskar1,Aron A1,Kiddi1,Breki1,og Andri Freyr2 eitt úr vítaspyrnu.
Næsta verkefni hjá A og B er í Mosfellsbæ á mánudag.
kv Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 30.5.2013 | 22:31 (breytt kl. 22:33) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Næsti leikur í Íslandsmótinu er á Selfossi á fimmtudag í A og B liðum. Farið verður með Rútu og er mæting kl 14:50 á Ásvelli kostnaður 2000. Hafa með sér nesti ekki verður stoppað í sjoppu.
A lið:Birkir,Hjörtur,Kiddi,Kalli P,Andri F,Orri,Ísak J,Kalli M,Pétur,Sindri,Elli,Breki,Þórir J,Bjartur,Óskar,Andri Sc.
B lið.Anton,Sævar,Dima,Andri Freyr,Marteinn,Þórir E,Jökull,Kiddi,Aron A,Þórður,Magnús D,Daníel,Alexander,Kaleb.
kv Freyr,Gústi og Árni.
Bloggar | 28.5.2013 | 19:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Haukar fóru á kostum í leiknum, staðan í hálfleik var 6:0. Strákarnir héldu áfram að skora mörk í seinni hálfleik og enduðu leikar 15:0 Haukum í vil. Kaleb skoraði 3 mörk, Rikki 2, Aron H 2, Alexander 2, Daníel Freyr 2, Oliver 1, Aron A 1, Rafael 1 og 1 sjálfsmark. Flottur leikur fín barátta og flott spil á köflum.
Næsti leikur er þriðjudaginn 4. júni á Ásvöllum við Fylki 2.
Freyr, Gústi og Árni
Bloggar | 25.5.2013 | 14:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Allir saman á sunnudag á æfingu kl 15:00. Næsta verkefni er leikur á Selfossi á fimmtudag í A og B liðum.
kv Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 24.5.2013 | 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
A leikur.
Haukar meira með boltann en fimm manna vörn HK var þétt fyrir. Það var undir lok seinni-hálfleiks sem Kalli Magg setti gott mark með vinstifótarskoti. Það var svo í blá lokin sem Kalli Magg komast upp vinstri kantinn og lagði boltann á Pétur sem skoraði eftir gott hlaup inn í teig.
B leikur
Mikill brátta allann tímann Óskar skoraði eftir gott einstaklings framtak. Í seinni hálfleik jöfnuðu HKingar beint úr aukaspyrnu. En títt nefndur Óskar prjónaði sig í gegnum vörn HK í blá lokin og tryggði 2-1 sigur með góðu marki.
Bloggar | 24.5.2013 | 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 299068
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar