Í dag voru tvćr ćfingar og sú fyrri í rólegri kantinum eftir leikinn í gćr en á seinni ćfingunni var tekiđ meira á. Eftir hádegismat var fariđ međ lest (sumir ađ fara í lest í fyrsta skipti)í nćsta bć og fariđ í Kringluna á stađnum og sumir fóru í HM međan ađrir gerđ eitthvađ annađ. Á leiđinni heim var fariđ á Macdonalds og vel tekiđ á ţví hjá strákunum. Ţađ voru sumir ţungir á seinni ćfingunni eftir ferđina á M.D. Eftir kvöldmat var horft á Danmörk-Armeníu í sjónvarpinu 0-4 Danir teknir í bakaríiđ. Spenna í strákunum fyrir morgundeginum en ţá verđur fariđ í skemmtigarđinn í Djus-summerland og engin ćfing.
Bloggar | 11.6.2013 | 21:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Vaknađ snemma í morgunmat og eftir hann var tekinn göngutúr um miđbćinn.Ekki mikiđ ađ sjá en strákarnir fóru í gamla kirkju og báđu um góđ úrslit í dag.Hádegismaturinn var á sínum stađ og eru allir mjög ánćgđir međ hann. Eftir mat fóru farastjórar í sólbađ en strákarnir áttu ađ forđast sólina fram yfir leik.
Leikurinn: spilađ viđ U-14 hjá Vildbjerg en nćsti leikur á föstudag verđur viđ U-15 hjá ţeim.
Jafn og skemmtilegur leikur mikill spenna hjá okkar strákum og danska liđiđ vel spilandi og ţađ voru ţeir sem komust yfir 1-0 ţegar senterinn slapp einn í gegn. Haukastrákar voru ekki lengi ađ jafna en ţađ var Elli sem setti gott innanfótarskot í fjćrhorniđ. Dönskustrákarnir komust aftur yfir međ góđu skoti yfir Birki í markinu. Rétt fyrir hálfleik jafnađi Pétur eftir góđa sókn og frábćran undirbúning frá Ella. Seinni hálfleikurinn var spennandi eins og sá fyrri en aftur komust danir yfir nú međ skoti úr teignum. Margar skiptingar voru í leiknum og spiluđu allir nema Kalli M sem var hvíldur vegna meiđsla. Margir ađ leika vel sem komu inná og í einni sókninni eftir gott spil milli manna jafnađi Elli. Nokkuđ sanngjarnt en Haukar áttu fleiri fćri til ađ skora en danir. Besti leikmađurinn í ţessum leik var Haukamađurinn Ísak Jónsson.
Eftir leik var fariđ í sund og síđan borđađur kvöldmatur, og nú er bara rólegt framundan og tvćr ćfingar á morgun.
Bloggar | 10.6.2013 | 18:30 (breytt kl. 18:33) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggar | 9.6.2013 | 20:09 (breytt kl. 21:24) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Allt hefur gengiđ vel í Danmerkur í dag,sportmiđstöđin mjög fín og ćfingavellirnir líka. Eftir ćfingu í dag var fariđ í sund og potta. Flottur matur og ís á eftir. Kvöldiđ var frjálst og voru strákarnir ađ leika sér í borđtennis og billiard. Farastjórar búnir ađ standa sig vel og eru á leiđ í háttinn enda klukkan orđin 23:00 á dönskum tíma (21:00 á Ísl).
Kv Freyr
Bloggar | 8.6.2013 | 21:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Engin ćfing á sunnudag.
Nćsti leikur er á mánudag viđ Breiđablik2 á Ásvöllum og byrjar hann kl 17:00 mćting kl 16:15.
Bergur,Aron A,Sćvar,Kaleb,Ţórir J,Óliver,Jóhann,Ţórir E,Daníel Freyr,Sindri,Rafael,Rikki,Kristján B,Viktor B,Tómas,Aron H,Natan,Aron Freyr.
kv Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 7.6.2013 | 23:36 (breytt 9.6.2013 kl. 21:45) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hauka bjóđa upp á metnađarfullt afreksstarf sem samanstendur af
Afreksskóla Hauka, fyrir 8.-10. bekkinga, og svo Afrekssviđi Hauka fyrir
bćđi framhaldsskólanema og ađra metnađarfulla íţróttamenn sem vilja meira.
Allir fćddir 2000 og eldri geta sótt um og fyrri umsóknarfrestur er milli
3.-17. júní. Ef ástćđa ţykir til ţá verđur opnađ aftur fyrir umsóknir
milli 1.-10. ágúst. Ţann 15. ágúst fá umsćkjendur svör viđ sinni umsókn.
Kynniđ ykkur vel allar upplýsingar sem eru ađ finna á skráningarsíđunni:
Sćktu um inn á Afrekslínu Hauka -
HÉR https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dG9nckxwZ0hkdUhLN3ZtN3pzU290blE6MA>
F.h. Afrekslínu Hauka
Kristján Ómar Björnsson
S: 695-5415
Bloggar | 7.6.2013 | 21:43 (breytt kl. 21:53) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Í dag var spilađ viđ Breiđablik2 í Íslandsmótinu á Ásvöllum í A og B liđum.
A leikur
Ţađ voru nokkrir frá í dag en ţađ kemur mađur í manns stađ. Flottur fótbolti hjá báđum liđum og Haukar meira međ boltann. Blikar náđu óvćnt forustu međ góđu marki en Haukar jöfnuđu 2 mín síđar ţegar Sindri skorađi eftir sendingu frá Breka. Haukar tóku öll völd í ţeim seinni og Bjartur skorađi flott mark eftir góđa sendingu frá Orra. Sindri setti svo sitt annađ mark og Óskar innsiglađi sigurinn međ fínu marki í lok leiks. Gott ađ fara í Danmerkuferđina međ sigur og full hús stiga.
B leikur
Vel spilađur leikur og Haukar miklu meira međ boltann. Sjálfsmark kom Haukum yfir í leiknum ţegar Kaleb pressađi vel í teignum. Andri Freyr átt síđan skot af löngu fćri sem ratađi í markiđ. Andri Scheving sem var í vörninni í fyrri-hálfleik fór á miđjuna í seinni og setti gott mark. Ţađ var síđan Óskar sem fór illa međ vörn Blika og var feldur inn í teig og fékk vítaspyrnu. Úr henni skarađi Andri Freyr af miklu öryggi og sigur í höfn 4-0.
kv Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 6.6.2013 | 22:16 (breytt kl. 22:18) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţađ er ćfing á morgun kl 17:00 hjá ţeim sem eru ekki ađ keppa á morgun. Nćsti leikur hjá C liđi er á mánudag.
kv Freyr,Gústi og Árni
Bloggar | 5.6.2013 | 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćsti leikur í Íslandsmótinu er á morgun fimmtudag viđ Breiđablik2 leikurinn fer fram á Ásvöllum
A liđ: Mćting kl 16:15 .
Birkir,Hjörtur,Kiddi,Kalli P,Andri Fannar,Orri,Ísak J,Kalli M,Pétur,Sindri,Breki,Bjartur,Óskar,Andri Sc,Andri Freyr.
B liđ. Mćting kl 17:30 .
Anton,Elli,Sćvar,Dima,Marteinn,Ţórir E,Jökull,Kiddi,Aron A,Magnús D,Daníel,Alexander,Kaleb,Ţórđur.
kv Freyr,Gústi og Árni.
Bloggar | 5.6.2013 | 13:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 4.6.2013 | 19:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 299065
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar